Hilmir Sigurðsson (Vatnsdal)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. desember 2025 kl. 18:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. desember 2025 kl. 18:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Hilmir Sigurðsson á Hilmir Sigurðsson (Vatnsdal))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hilmir Sigurðsson frá Vatnsdal skipasmiður fæddist 2. júní 1939 og lést 5. september 2025.
Foreldrar hans voru Sigurður Oddgeirsson frá Ofanleiti, verkamaður, tryggingamaður, vélstjóri í Reykjavík, f. 24. apríl 1892, d. 1. júní 1963, og kona hans Ágústa Þorgerður Högnadóttir frá Vatnsdal, húsfreyja, f. 17. ágúst 1901, d. 7. nóvember 1948.

Þau Erla giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu síðast í Kópavogi.

I. Kona Hilmis var Erla Erlendsdóttir, f. 5. september 1942, d. 25. mas 2025. Foreldrar hennar Erlendur Magnús Hjartarson, f. 27. september 1910, d. 16. júní 1997, og Jónína Valgerður Hjartardóttir, f. 3. desember 1923, d. 16. ágúst 2018.
Börn þeirra:
1. Jóna Linda Hilmisdóttir kennari, f. 5. október 1961, d. 18. ágúst 2023.
2. Sigþór Hilmisson deildarstjóri öryggis- og húsnæðismála, f. 27. janúar 1965.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.