Guðmundur Stefánsson (Heiðarvegi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. janúar 2026 kl. 13:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. janúar 2026 kl. 13:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Guðmundur Stefánsson á Guðmundur Stefánsson (Heiðarvegi))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Stefánsson, með doktorspróf í matvælafræði, er sviðsstjóri hjá MATÍS, fæddist 15. september 1958 í Rvk.
Foreldrar hans Gyða Guðbjörnsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 13. september 1937, og Stefán Björnsson verslunarmaður, sölumaður, forstöðumaður, f. 28. október 1934, d. 25. apríl 2025.

Þau Sigríður Ólafía giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Kona Guðmundar er Sigríður Ólafía Guðmundsdóttir úr Rvk, húsfreyja, verslunarmaður, f. 25. feberúar 1959. Foreldrar hennar Ólafía Lára Lárusdóttir, f. 17. apríl 1937, og Guðmundur Axelsson, f. 9. maí 1936, d. 12. mars 2022.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Stefán Guðmundsson, f. 27. júlí 1986.
2. Guðbjörn Lárus Guðmundsson, f. 2. september 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.