Reynir Þorsteinsson (Heiðarbrekku)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. janúar 2026 kl. 15:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. janúar 2026 kl. 15:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Reynir Þorsteinsson (Heiðarbrekku)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Reynir Þorsteinsson frá Heiðarbrekku á Rangárvöllum, sjómaður, bóndi fæddist 14. desember 1958.
Foreldrar hans Þorsteinn Oddsson bóndi, fjallkóngur, f. 23. október 1920, d. 19. desember 2008, og kona hans Svava Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1. júlí 1918, d. 21. mars 2001.

Þau Jóna giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en hún eignaðist eitt barn áður. Þau búa nú við Löngumýri á Selfossi.

I. Kona Reynis er Jóna María Eiríksdóttir úr Rvk, húsfreyja, f. 3. nóvember 1953.
Barn Jónu:
1. Gerður Ómarsdóttir úr Rvk, f. 10. júní 1976.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.