Bjarni Nikulásson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. janúar 2026 kl. 16:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. janúar 2026 kl. 16:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Bjarni Nikulásson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Bjarni Nikulásson vinnumaður fæddist um 1775 og lést 1. júlí 1839 .
Foreldrar hans Ingibjörg Árnadóttir húsfreyja, f. 1738, d. 13. nóvember 1792, og Nikulás Jóhannsson bóndi, f. 1739, d. 1. júlí 1814.

Börn Ingibjargar og Nikulásar:
1. Guðmundur Nikulásson, f. 1770.
2. Bjarni Nikulásson, f. 1775.
3. Þórunn Nikulásdóttir, f. 1776.
4. Jón Nikulásson, f. 1779.

Bjarni var með foreldrum sínum í Þykkvabæ 1783, mun hafa verið með þeim í Eyjum 1784. Líklega sá, sem er vinnumaður á Krossi 1801.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.