Kristinn Guðmundsson (Gvendarhúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. janúar 2026 kl. 16:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. janúar 2026 kl. 16:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Kristinn Guðmundsson (Gvendarhúsi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kristinn Guðmundsson frá Gvendarhúsi fæddist 26. desember 1888 og lést 22. ágúst 1976.
Foreldrar hans voru Sigurlaug Nikulásdóttir, f. 17. nóvember 1850, d. 1. október 1906, og Guðmundur Pálsson, f. 20. október 1847, d. 8. ágúst 1921.

I. Kona hans var Margrét Jörgína Jörgensdóttir, f. 6. desember 1890 í Keflavík, d. 9. maí 1975. Foreldrar hennar Jörgen Valdimar Benediktsson, f. 22. janúar 1859, d. 10. ágúst 1915, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 24. október 1862, d. 20. ágúst 1941.

Börn þeirra voru:
1. Sigurlaug Soffía Kristinsdóttir, f. 6. október 1915 í Vm, d. 22. maí 2017.
2. Svanhvít Þóra Kristinsdóttir (Thora Walsh), f. 12. desember 1916 í Vm, d. 7. september 2009.
3. Óskar Kristinsson (Oscar Goodman), f. 26. ágúst 1919 í Vm, d. 20. desember 1941.
4. Guðmundur Valdimar Kristinsson, f. 9. nóvember 1920, d. 20. maí 1998.
5. Kristján Marel Guðmundsson (Kristján Goodman), f. 29. maí 1922 í Gvendarhúsi, d. 14. febrúar 2001.
6. Mundína Sesselja Ingibjörg Kristinsdóttir, f. 6. apríl 1924 í Gvendarhúsi, d. 29. september 1925.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.