Forsíða

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. júlí 2007 kl. 09:24 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. júlí 2007 kl. 09:24 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Mynd vikunnar
Grein vikunnar

Herjólfsdalur er líklega þekktasti dalur Vestmannaeyja. Hann stendur norð-vestarlega á Heimaey og er umlukinn fjöllum norðan- og austanmegin — Dalfjall og Moldi. Í dalnum eru mörg þekkt kennileiti svo sem Saltaberg, Fjósaklettur, Kaplagjóta og Torfmýri.

Lesa meira