Forsíða

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júní 2012 kl. 22:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júní 2012 kl. 22:41 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Mynd vikunnar
Grein vikunnar

Kæru Heimaslæðingjar sem hafið sent okkur myndir og texta eða sett sjálf inn á Heimaslóð.

Kærar þakkir fyrir alla ykkar frábæru vinnu.

Endilega skoðið
Blik,
Sögu Vestmannaeyja eftir Sigfús M. Johnsen,
Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum eftir Jóhann Gunnar Ólafsson
og myndasöfn Kjartans og Tóta í Berjanesi.

Hannes Jónsson fæddist 21. nóvember 1852 í Nýja-Kastala í Eyjum. Faðir Hannesar drukknaði þegar Hannes var nokkurra mánaða gamall og ólst hann því upp hjá móður sinni og hóf eigin búskap þegar hann var 26 ára gamall, sama ár og hann kvæntist eiginkonu sinni, Margréti Brynjólfsdóttur frá Norðurgarði. Brynjólfur faðir hennar var lengi formaður á áttæringnum „Áróru“. Margrét var góð húsfreyja og eignuðust þau hjónin fjögur börn . Eitt af þeim, Jórunn, lifði langt fram á 20. öldina og var gift Magnúsi Guðmundssyni á Vesturhúsum.

Lesa meira

Heimaslóð hefur nú 40.330 myndir og 21.507 greinar.