Engey

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Nýja húsið við Faxastíg 23.

Húsið Engey var staðsett við Faxastíg 23 en var rifið skömmu eftir Heimaeyjargosið 1973. Síðar var nýtt hús reist á lóðinni og fékk sama nafn.

Eigendur og íbúar

  • Jón Jónsson
  • Sigríður Sigurðardóttir
  • Hjálmar Jónsson
  • Atli Sigurðsson
  • Ágúst Þórarinsson

Heimildir

  • Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.