Oddsteinn Friðriksson

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
Oddsteinn

Oddsteinn Friðriksson fæddist 27. júní 1903 og lést 21. september 1987. Oddsteinn var vélstjóri og útgerðarmaður. Hann átti þriðjung í Gunnari Hámundarsyni, frá árinu 1925-10.júní 1938. Þá er báturinn seldur Gunnari Ólafssyni & Co.

Oddsteinn bjó að Síðumúla 21 í Reykjavík er hann lést.

Myndir


Heimildir

  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum
  • gardur.is