Árni Jón Erlendsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Árni Jón Erlendsson starfsmaður Fiskistofu á Akureyri fæddist 20. nóvember 1964.
Foreldrar hans Auður Stefánsdóttir frá Grund, húsfreyja á Akureyri, f. 9. desember 1945, og barnsfaðir hennar Erlendur Egilsson, f. 12. október 1942. Einar Ágústssonpn Þau Rakel Hrönn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Akureyri.

I. Kona Árna Jóns er Rakel Hrönn Bragadóttir frá Ási í Kelduhverfi, húsfreyja, f. 28. september 1961. Foreldrar hennar Hanna Sæfríður Ingólfsdóttir, f. 31. júlí 1932, d. 23. desember 2006, og Óttar Bragi Axelsson, f. 8. september 1918, d. 1. janúar 2000.
Börn þeirra:
1. Erla Sif Árnadóttir, f. 6. október 1978.
2. Anna Árnadóttir, f. 28. júlí 1983.
3. Iðunn Árnadóttir, f. 16. apríl 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.