Ólafía Ólafsdóttir (Saurbæ)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Ólafía Ólafsdóttir húsfreyja fæddist 2. nóvember 1899 í Saurbæ í Ölfusi og lést 25. ágúst 1969.
Foreldrar hennar voru Ólafur Þorvarðarson verkamaður, f. 8. janúar 1873, d. 7. janúar 1918, og kona hans Guðbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 27. júlí 1874, d. 17. júlí 1960.

Ólafía var aðkomandi með móður sinni á Strýtu í Ölfusi 1901, með foreldrum sínum á Króki í Bessastaðasókn 1910, ógift ráðskona á Bergstaðastræti 42 í Rvk 1920 með Jóni Magnúsi, húsfreyja í Garðastræti 45 í Rvk 1930.
Jón lést 1943.
Þau Sigurður giftu sig 1955, eignuðust ekki barn saman, en fóstruðu Ásdísi Ernu dóttur Eyglóar Svövu dóttur Ólafíu.
Ólafía lést 1969 og Sigurður 1981.

I. Maður Ólafíu var Jón Magnús Magnússon sjómaður í Rvk, f. 16. maí 1897 á Svalbarði í Bessastaðahreppi, d. 9. september 1943.
Börn þeirra:
1. Þór Guðmundur Jónsson, f. 27. júlí 1920, d. 5. október 1994.
2. Ólafur Jónsson, f. 31. ágúst 1921, d. 1. maí 2003.
3. Magnús Björgvin Jónsson, f. 3. janúar 1924, d. 22. mars 1996.
4. Margrét Jónsdóttir Burt, f. 21. ágúst 1925, d. 29. ágúst 1982.
5. Unnur Ósk Jónsdóttir, f. 29. febrúar 1928, d. 26. ágúst 2015.
6. Guðbjörg Jónsdóttir, f. 18. febrúar 1930, d. 4. apríl 2021.
7. Gunnar Sigþór Jónsson, f. 18. júlí 1931, d. 2. september 1998.
8. Jóhanna Ólöf Jónsdóttir, f. 10. maí 1934, d. 13. september 1941.
9. Eygló Svava Jónsdóttir, f. 9. maí 1935.
10. Ágúst Grétar Jónsson, f. 21. ágúst 1937, d. 28. september 2000.
11. Óli Garðar Jónsson, f. 4. desember 1939.

II. Maður Ólafíu, (1955), var Sigurður Bjarnason sjómaður, f. 25. ágúst 1895, d. 13. ágúst 1981.
Fósturdóttir þeirra, dótturdóttir Ólafíu:
1. Ásdís Erna Guðmundsdóttir, f. 17. febrúar 1954 í Rvk, d. 9. janúar 2021. Fyrrum maður hennar Björgvin Ólafsson. Maður hennar Jón Pálmi Pálmason.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.