Þórður Theodórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þórður Kristófer Theodórsson véltæknifræðingur fæddist 8. júlí 1957.
Foreldrar hans Ásta Þórðardótti húsfreyja, félagsráðgjafi, f. 16. október 1930, d. 19. september 2019, og maður hennar Theodór Sigurjón Georgsson lögfræðingur, fulltrúi, inheimtustjóri, f. 5. febrúar 1927, d. 5. október 2015.

Börn Ástu og Theodórs:
1. Katrín Theodórsdóttir lögmaður, f. 10. júní 1950. Fyrrum maður hennar Gísli Sigurðsson. Fyrrum sambýlismaður hennar Einar Sveinsson.
2. Guðfinna Stefanía Theodórsdóttir húsfreyja, sölumaður, f. 20. september 1951. Maður hennar Gunnar Egill Sigurðsson.
3. Georg Theodórsson prentari, húsasmíðameistari, f. 20. mars 1955, ókvæntur.
4. Þórður Kristófer Theodórsson véltæknifræðingur, f. 8. júlí 1957. Kona hans Guðrún H. Guðnadóttir.

Þórður eignaðist barn með Eddu 1974.
Þau Guðrún Hólmfríður giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Barnsmóðir Þórðar er Edda Gíslrún Kjartansdóttir úr Rvk, f. 9. mars 1958.
Barn þeirra:
1. Kjartan Þórðarson, f. 30. desember 1974.

II. Kona Þórðar er Guðrún Hómfríður Guðnadóttir frá Raufarhöfn, húsfreyja, leikskólakennari, f. 28. júní 1961. Foreldrar hennar Guðni Þ. Árnason, f. 2. nóvember 1917, d. 1. júní 1981, og Helga Jónsdóttir, f. 6. nóvember 1915, d. 1. júlí 2006.
Börn þeirra:
2. Fannar Örn Þórðarson, f. 17. apríl 1980.
3. Snævar Freyr Þórðarson, f. 23. mars 1983.
4. Ásta Þórðardóttir, f. 31. október 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.