Þórhildur Hallvarðsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þórhildur Hallvarðsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist 4. febrúar 1907 í London og lést í júní 1930.
Foreldrar hennar Grá Sigríður Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 17. apríl 1875, d. 30. september 1973, og Hallvarður Ólafsson sjómaður, f. 27. mars 1872, d. 29. maí 1914.

Börn Sigríðar og Hallvarðs í Eyjum:
1. Ólafur Hallvarðsson, f. 13. febrúar 1904 í Hlíð, d. 8. mars 1993. Hann bjó í Prince Robert, kvæntur norskri konu.
2. Þórhildur Hallvarðsdóttir hjúkrunarfræðingur, 4. febrúar 1907 í London, d. í júní 1930. Hún var ógift og barnlaus.
3. Svanhvít Hallvarðsdóttir húsfreyja, f. 30. maí 1908 í London, d. 26. október 2000. Hún var gift áströlskum manni og bjó nálægt Vancouver.

Þórhildur var ógift og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.