Þórunn Kristín Emilsdóttir
Þórunn Kristín Emilsdóttir húsfreyja, framreiðslumeistari fæddist 28. desember 1949.
Foreldrar hennar voru Bjarni Emil Pálsson frá Þingholti, skipstjóri, matsveinn, f. 8. september 1923, fórst 28. október 1983, og kona hans Óla Björg Bergþórsdóttir frá Neskaupstað, húsfreyja, f. 31. ágúst 1923, d. 29. janúar 1999.
Börn Emils og Bjargar:
1. Hávarður Emilsson trésmiður, f. 17. september 1945 í Varmadal, Skólavegi 24. Kona hans er Fríður Hlín Sæmundsdóttir.
2. Þórunn Kristín Emilsdóttir húsfreyja, framreiðslumeistari, f. 28. desember 1949. Barnsfaðir hennar er Baldur Brjánsson. Maður hennar er Kristinn Eyvindsson.
Börn Emils og Láru:
3. Emil Þór Emilsson bílasmiður, f. 5. júní 1957. Kona hans er Ingibjörg Einarsdóttir.
4. Kristinn Már Emilsson framkvæmdastjóri, f. 9. nóvember 1965. Kona hans er Margrét Alexandersdóttir.
Börn Láru og stjúpbörn Emils:
5. Tryggvi Hermannsson, f. 22. apríl 1947. Barnsmæður hans Rósa Kristín Þórisdóttir og Kristrún Þóra Axelsdóttir. Kona hans er Inga Stefánsdóttir.
6. Eðvarð Hermannsson, f. 18. desember 1948. Kona hans er Elsa
Jónasdóttir.
Þórunn eignaðist tvö börn með Baldri, annað þeirra dó nokkurra daga gamalt.
Þau Kristinn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.
I. Barnafaðir Þórunnar er Baldur Brjánsson, f. 30. september 1948.
Börn þeirra:
1. Björg Baldursdóttir, f. 18. september 1969 í Rvk.
2. Ragnheiður Baldursdóttir, f. 1. október 1971, d. 10. október 1971.
II. Maður Þórunnar er Kristinn Eyvindsson, f. 13. nóvember 1949. Foreldrar hans Margrét Jóhannsdóttir, f. 12. mars 1905, d. 30. maí 1988, og Eymundur Austmann Friðlaugsson, f. 20. júlí 1907, d. 2. júní 1988.
Börn þeirra:
1. Emil Austmann Kristinsson, f. 6. september 1974.
2. Heiðar Austmann Kristinsson, f. 17. mars 1977.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning Ólu Bjargar.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.