Amalía Petra Elínardóttir Duffield

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Amalía Petra Elínardóttir Duffield, húsfreyja, fulltrúi hjá Póstinum, fæddist 22. ágúst 1995.
Foreldrar hennar Elín Sæmundsdóttir, leikskólakennari í Rvk, f. 29. febrúar 1960, og Kirk Pétur Duffield, húsasmiður, starfar í prentsmiðju í Rvk, f. 30. mars 1962 á Englandi.

Þau Gabríel hófu sambúð, hafa eignast tvö börn, og Gabríel á tvö börn frá fyrra sambandi. Þau búa við Ásaveg 30.

I. Sambúðarmaður Amalíu er Gabríel Þór Vestmann Gunnarsson, múrari, f. 23. júlí 1992.
Börn þeirra:
1. Eyvör Gyða Vestmann Gabríelsdóttir Duffield, f. 21. maí 2021.
2. Ásvör Emma Vestmann Gabríelsdóttir Duffield, f. 2. júlí 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.