Anna Ólafsdóttir (Viðey)
Anna Ólafsdóttir húsfreyja, athafnakona fæddist 17. desember 1953.
Foreldrar hennar voru Ólafur Björn Þorsteinsson frá Rvk, verslunarmaður, f. þar 5. febrúar 1915, d. 25. október 1993, og kona hans Guðmunda Sigurðardóttir frá Litlalandi við Kirkjuveg 59, húsfreyja, trúboði, f. 30. mars 1916, d. 5. febrúar 1992.
Börn Guðmundu og Ólafs:
1. Svanlaug María Ólafsdóttir húsfreyja, leikskólastarfsmaður, f. 24. febrúar 1938. Maður hennar er Sigurður Ásgeirsson.
2. Sigurður Halldór Ólafsson bifreiðastjóri, f. 6. febrúar 1939, d. 16. mars 2007. Kona hans var Kristín Þorvarðardóttir.
3. Ingibjörg Ólafsdóttir húsfreyja, f. 25. ágúst 1941. Maður hennar var Vilhjálmur Hendriksson.
4. Kristín Dagbjört Ólafsdóttir húsfreyja, f. 11. ágúst 1945. Maður hennar er Sigurður Guðjónsson.
5. Ester Ólafsdóttir húsfreyja, f. 17. janúar 1951. Maður hennar er Karl J. Steingrímsson.
6. Anna Ólafsdóttir húsfreyja, athafnakona, f. 17. desember 1953. Maður hennar er Arnar H. Gestsson.
7. Unnur Ólafsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 24. júní 1956. Maður hennar er
Sigurmundur Gísli Einarsson.
8. Hanna Ólafsdóttir húsfreyja, f. 22. janúar 1959. Maður hennar var Matthías Ægisson.
I. Maður Önnu er Arnar Hannes Gestsson athafnamaður, f. 7. janúar 1954.
Börn þeirra:
1. Sigurður Óskar Arnarsson, f. 26. maí 1976 í Eyjum.
2. Arnar Arnarsson, f. 10. september 1979 í Eyjum.
3. Sara Arnarsdóttir, f. 2. ágúst 1983 í Eyjum.
4. Enok, f. andvana 1984.
5. Svava Magdalena Arnarsdóttir, f. 13. nóvember 1985.
6. Aron Snær Arnarsson, f. 23. apríl 1993.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Anna.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.