Anna Þorsteinsdóttir (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Anna Þorsteinsdóttir yngri, húsfreyja, íslenskufræðingur, ráðgjafi hjá Íslandsbanka, fæddist 19. desember 1983.
Foreldrar hennar Aðalheiður Sæmundsdóttir húsfreyja, kaupmaður, verslunarmaður, fiskverkakona, f. 15. desember 1942, og sambúðarmaður hennar Þorsteinn Jónsson skipasmiður, veitingamaður, f. 29. maí 1951, d. 9. apríl 2010.

Aðalheiður eignaðist börn með Eggert Ingvari:
1. Guðlaug Ingvarsdóttir heilsnuddfræðingur, starfsmaður í mötuneyti, f. 7. maí 1963. Sambúðarmaður hennar Olav Heimir Davidson.
2. Ingólfur Ingvarsson sjómaður, f. 20. júlí 1966. Kona hans Snjólaug Elín Árnadóttir.
3. Sæmundur Ingvarsson vélsmiður, f. 19. febrúar 1969. Kona hans Björg Egilsdóttir.
Barn Aðalheiðar og Þorsteins:
4. Anna Þorsteinsdóttir íslenskufræðingur, bankastarfsmaður, f. 19. desember 1983. Maður hennar Ragnar Örn Ragnarsson.

Þau Ragnar Örn giftu sig, hafa eignast eitt barn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Önnu er Ragnar Örn Ragnarsson úr Rvk, húsasmíðameistari, f. 24. ágúst 1986. Foreldrar hans Ragnar Halldórsson, f. 10. apríl 1954, og Kristín Pálsdóttir, f. 8. janúar 1962.
Barn þeirra:
1. Unnur Ebba Ragnarsdóttir, f. 31. mars 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.