Anna Sigríður Snorradóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Anna Sigríður Snorradóttir kennari í Sviss fæddist 24. nóvember 1982.
Foreldrar hennar Snorri Óskarsson, trúarleiðtogi, forstöðumaður, kennari, f. 26. febrúar 1952, og kona hans Hrefna Brynja Gísladóttir, húsfreyja, f. 28. mars 1952.

Börn Hrefnu Brynju og Snorra:
2. Stefnir Snorrason, f. 31. maí 1974.
3. Hrund Snorradóttir, f. 24. ágúst 1975.
4. Brynjólfur Snorrason, f. 30. október1979.
5. Anna Sigríður Snorradóttir, f. 24. nóvember 1982.

Þau Friðjón giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Sviss.

I. Maður Önnu Sigríðar er Friðjón Guðmundur Snorrason frá Akureyri, flugvirki, f. 5. janúar 1984. Foreldrar hans Guðný Kristínn Heiðarsdóttir, f.14. apríl 1956, og Snorri Bergsson, f. 21. mars 1955.
Börn þeirra:
1. Snorri Karel Friðjónsson, f. 9. nóvember 2007.
2. Hrafnhildur Hanna Friðjónsdóttir, f. 13. nóvember 2009.
3. Auður Eva Friðjónsdóttir, f. 30. apríl 2018.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.