Arnfinn Ágúst Haugland

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Arnfinn Ágúst Haugland fæddist 1956.
Foreldrar hans Sigríður Rósa Ágústsdóttir Haugland húsfreyja, kaupmaður, postulínsmálari, f. 5. október 1937, d. 13. september 1997, og Kurt Haugland kaupmaður, f. 9. janúar 1930.

Börn Sigríðar og Kurts:
1. Arnfinn Ágúst Haugland, f. 1956.
2. Anna Björg Haugland, f. 4. desember 1958.
3. Kristín Gréta Haugland, f. 14. febrúar 1962.

Þau Karen giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Svíþjóð.

I. Kona Arnfinns Ágústs er Karen Karlsen.
Börn þeirra:
1. Björn Vilhjálmur, f. 1986.
2. Karl Jóhann, f. 1988.
3. Tove María, f. 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.