Benóný Friðriksson (yngri)
Benóný Friðriksson yngri, sjómaður, verkamaður fæddist 25. apríl 1992.
Foreldrar hennar Ragnheiður Alfonsdóttir hjúkrunarfræðingur, húsfreyja, f. 25. febrúar 1950, og Friðrik Gissur Benónýsson sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 14. nóvember 1941.
Börn Ragnheiðar og Friðriks:
1. Ragna Jenný Friðriksdóttir, f. 8. nóvember 1973, d. 3. júní 1975.
2. Ragna Jenný Friðriksdóttir kennari í Hafnarfirði, f. 26. nóvember 1975 í Reykjavík. Maður hennar Garðar Sigþórsson.
3. Oddný Friðriksdóttir ökukennari, f. 24. janúar 1978. Fyrrum sambúðarmaður hennar Guðmundur Björnsson. Fyrrum maður hennar Jóhann Ingi Guðmundsson.
4. Benóný Friðriksson sjómaður, verkamaður, f. 25. apríl 1992.
Þau Lucy giftu sig, hafa ekki eignast börn. Þau búa í Eyjum.
I. Kona Benónýs er Lucy Njoki Wanjiru frá Kenya, f. 6. júní 1991.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Ragnheiður.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.