Benedikt Ragnarsson (sparisjóðsstjóri)

From Heimaslóð
(Redirected from Benedikt Ragnarsson)
Jump to navigation Jump to search
Benedikt.
Benedikt árið 1983.

Benedikt Grétar Ragnarsson fæddist 22. júlí 1942 og lést 20. júní 1999. Hann bjó á Fjólugötu 5.

Hann byrjaði sem bókhaldari hjá Sparisjóði Vestmannaeyja 3. júní 1963 og var sparisjóðsstjóri frá 1974 til dauðadags.