Bergur Pálsson
Bergur Pálsson vélvirki á Selfossi fæddist 31. desember 1964.
Foreldrar hans Páll Bergsson sjómaður stýrimaður, verslunarmaður, vörubifreiðastjóri, f. 30. september 1932, d. 14. apríl 2024, og kona hans Þorgerður Dagbjartsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 28. október 1931, d. 28. júlí 2022.
Börn Þorgerðar og Páls:
1. Drengur, f. 1963, d. 1963.
2. Dagrún Pálsdóttir, f. 31. desember 1964. Maður hennar Kristján Karl Heiðberg.
3. Bergur Pálsson, f. 31. desember 1964. Kona hans Sigrún Þorkelsdóttir.
4. Baldur Pálsson, f. 22. ágúst 1968. Barnsmóðir hans Jóhanna Sigríður Esjarsdóttir. Kona hans Svava Steingrímsdóttir.
Þau Sigrún giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Selfossi.
I. Kona Bergs er Sigrún Þorkelsdóttir húsfreyja, framhaldsskólakennari, f. 18. desember 1969. Foreldrar hennar Þorkell Kjartansson, f. 29. júní 1922, d. 22. desember 2016, og Ingiríður Ottesen Snæbjörnsdóttir, f. 15. september 1929.
Börn þeirra:
1. Karen Inga Bergsdóttir, f. 27. febrúar 1994.
2. Páll Dagur Bergsson, f. 19. mars 1999.
3. Brynjar Bergsson, f. 20. janúar 2006.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sigrún.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2025.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.