Birgir Nielsen Þórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Birgir Nielsen Þórsson úr Rvk, tónlistarkennari, aðstoðarskólastjóri í Eyjum, fæddist 11. febrúar 1974.
Foreldrar hans Þór Emil Nielsen Eiríksson, f. 26. maí 1941, d. 19. desember 2020, og Kristín Bjarney Guðmundsdóttir, f. 3. maí 1945.

Þau Kolbrún Anna giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa við Brekastíg 28.

I. Kona Birgis er Kolbrún Anna Rúnarsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, deildarstjóri í stuðningsþjónustu í Eyjum, f. 14. ágúst 1974.
Barn þeirra:
1. Birgir Nielsen, f. 13. maí 2010.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.