Bolsastaðir

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Bolsastaðir var húsið kallað, sem er við Helgafellsbraut 19.
Þar bjó Ísleifur Högnason kaupfélagsstjóri og kona hans Helga Rafnsdóttir áður en þau bjuggu á Litlu Bolsastöðum við Faxastíg 5.