Brandshús

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Húsið Brandshús stóð við Heimagötu 8. Var tómthús í manntölum árin 1859 og 1864. Síðara húsheiti var Batavía, sem var byggt af Guðmundi Ögmundssyni.

Þegar byrjaði að gjósa bjuggu í húsið við Heimagötu 8, hjónin Steindór Árnason og Guðrún Bára Magnúsdóttir ásamt syni sínum Guðlaugi. Einnig bjuggu í húsinu Friðrik Guðmundsson,Sigríður Guðmundsdóttir,Krisín Þ. Magnúsdóttir, Þórey Guðrún Björgvinsdóttir og Sigmar Magnússon.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.