Batavía

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Batavía neðst á myndinni.

Húsið Batavía stóð við Heimagötu 8. Brandshús hét þetta tómthús áður. Guðmundur Ögmundsson, fyrsti vitavörður í Stórhöfða, bjó í húsinu um tíma.