Brandur Snævar Eggertsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Brandur Snævar Eggertsson sjómaður í Eyjum, síðar bílstjóri hjá Seypustöðinni í Rvk, fæddist 25. september 1947.
Foreldrar hans Elísabet Brynjúlfsdóttir í Mandal, húsfreyja á Önundarhorni u. Eyjafjöllum, f. 21. ágúst 1911, d. 6. nóvember 1983, og maður hennar Eggert Brandsson bóndi á Önundarhorni, f. 19. febrúar 1906, d. 16. janúar 1988.

Barn Elísabetar og Guðmundar::
1. Stefanía Guðmundsdóttir, síðar húsfreyja í Hallskoti í Fljótshlíð, f. 24. maí 1932 í Mandal, d. 27. febrúar 2019.
Börn Elísabetar og Eggerts:
2. Sveinn Ármann Eyfell Eggertsson, f. 13. ágúst 1935, d. 17. mars 2020.
3. Baldvin Eggertsson, f. 18. maí 1941.
4. Birgir Eggertsson, f. 22. júní 1945.
5. Brandur Snævar Eggertsson, f. 25. september 1947.

Brandur er ókvæntur og barnlaus. Hann býr í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.