Bryndís Baldursdóttir
Bryndís Baldursdóttir kerfisfræðingur, sjómaður fæddist 1. desember 1964.
Foreldrar hennar Hólmfríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 26. apríl 1927, d. 19. apríl 2015, og maður hennar Baldur Böðvarsson útvarpsvirki, loftskeytamaður, stöðvarstjóri, f. 6. nóvember 1924, d. 1. júlí 2015.
Börn Hómfríðar og Baldurs:
1. Hrafn Böðvar Baldursson, f. 19. nóvember 1946. Kona hans Anna María Sveinsdóttir.
2. Haukur Baldursson, verkfræðingur, f. 10. febrúar 1950. Kona hans Ingibjörg María Jónsdóttir.
3. Jón Baldursson, f. 1. febrúar 1951. Kona hans Anna Kristín Hansdóttir.
4. Bryndís Baldursdóttir, f. 1. desember 1964. Barnsfaðir hennar hennar Geir Gunnarsson.
Bryndís eignaðist barn með Geir 1989.
Þau Ásgeir hófu sambúð, hafa ekki eignast börn. Þau búa í Noregi.
I. Barnsfaðir Bryndísar er Geir Gunnarsson tónlistarmaður, f. 10. apríl 1966.
Barn þeirra:
1. Hrafn Jökull Geirsson, f. 25. júlí 1989.
II. Maður Bryndísar er Ásgeir Elíasson frá Bolungarvík, sjómaður, f. 19. júní 1963. Foreldrar hans Halldóra Margrét Jónsdóttir, f. 25. júní 1930, d. 19. október 1965, og Elías Þórarinn Ketilsson, f. 16. desember 1928, d. 7. september 2023.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Bryndís.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.