Dagbjört Eiríksdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Dagbjört Eiríksdóttir sjúkrahússdjákni fæddist 17. ágúst 1972 í Eyjum.
Foreldrar hennar Eiríkur Heiðar Sigurgeirsson sjómaður, stýrimaður, vélstjóri, skipstjóri, kennari, f. 28. febrúar 1949, d. 5. maí 2020, og Sigríður Kristín Dagbjartsdóttir húsfreyja, f. 10. maí 1950.

Þau Bjarni Þór hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Þorsteinn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa á Selfossi.

I. Fyrrum sambúðarmaður Dagbjartar er Bjarni Þór Júlíusson, f. 2. nóvember 1966, d. 11. júlí 2015. Foreldrar hans Júlíus Ragnar Júlíusson, f. 17. desember 1932, d. 25. september 1981, og Jónína Steinunn Þorsteinsdóttir, f. 6. mars 1936, d. 14. desember 2023.
Barn þeirra:
1. Steinunn Ragna Bjarnadóttir, f. 10. október 2003 í Rvk.

II. Maður Dagbjartar er Þorsteinn Jóhannesson verkfræðingur, vinnur hjá Isavia, f. 14. febrúar 1965.
Börn þeirra:
2. Kristveig Lára Þorsteinsdóttir, f. 3. desember 2009.
3. Elísabet Kristel Þorsteinsdóttir, f. 26. ágúst 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.