Einar Bergsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Einar Bergsson, tölvunarverkfræðingur, viðskiptafræðingur fæddist 10. júní 1967.
Foreldrar hans Guðjón Bergur Ólafsson, véltæknifræðingur, f. 13. ágúst 1945, og Fjóla Einarsdóttir, húsfreyja, tækniteiknari, f. 2. mars 1946, d. 20. janúar 1993.

Þau Elísabet giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu. Þau Mariangela giftu sig. Þau búa í Mílanó á Ítalíu.

I. Fyrrum kona Einars er Elísabet Sigurðardóttir, húsfreyja, kennari, f. 16. júlí 1969.
Barn þeirra:
1. Sigurður Dagur Einarsson, f. 2. desember 1995.

II. Kona Einars er Mariangela Corberta húsfreyja, markaðsstjóri, f. 28. júní 1976.
Börn þeirra:
2. Alessandro Bergur Einarsson, f. 4. febrúar 2017.
3. Victoria Fjóla Einarsdóttir, f. 1. ágúst 2019.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.