Einar Valur Einarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Einar Valur Einarsson verslunarmaður fæddist 7. ágúst 1962.
Foreldrar hans Valdís Viktoría Pálsdóttir húsfreyja, f. 14. september 1929, d. 3. janúar 2008, og maður hennar Einar Guðmundsson sjómaður, stýrimaður, f. 29. mars 1930, d. 25. desember 1985.

Börn Valdísar og Einars:
1. Páll Einarsson verslunarstjóri, f. 15. nóvember 1952 í Héðinshöfða við Hásteinsveg 36. Kona hans Sólveig Bogadóttir.
2. Guðmundur Einarsson, sölustjóri, f. 25. ágúst 1957 í Héðinshöfða við Hásteinsveg 36. Kona hans Hafdís Ólafsdóttir.
3. Halldór Þór Einarsson, f. 27. ágúst 1958 að Hásteinsvegi 48, drukknaði 2. ágúst 1975.
4. Jónmundur Einarsson sjómaður, f. 4. apríl 1960 að Hásteinsvegi 48, d. 31. maí 1997.
5. Einar Valur Einarsson verslunarmaður, f. 7. ágúst 1962. Kona hans Berglind Hallgrímsdóttir.
6. Logi Einarsson, f. 15. desember 1963. Kona hans Helga Eyjólfsdóttir.
7. Bára Þuríður Einarsdóttir, f. 10. apríl 1965. Maður hennar Páll Pálsson.
8. Kristín Snjólaug Einarsdóttir, f. 5. febrúar 1969. Barnsfeður Guðmundur Jónsson og Reynir Finnbogason.
9. Tómas Einarsson, f. 19. febrúar 1970, d. 21. júlí 2024.

Þau Berglind giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Kona Einars Vals er Berglind Hallgrímsdóttir húsfreyja, f. 27. mars 1965. Foreldrar hennar Hallgrímur Skagfjörð Jónsson, f. 21. ágúst 1930, d. 12. október 1985, og Valgerður Guðrún Bílddal, f. 21. júní 1928, d. 19. október 2023.
Börn þeirra:
1. Binný Einarsdóttir, f. 12. maí 1986.
2. Einar Valur Einarsson, f. 26. mars 1988.
3. Jenný Einarsdóttir, f. 9. febrúar 1991.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.