Eir Pálsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Eir Pálsdóttir húsfreyja, flugfreyja fæddist 30. júní 1975.
Foreldrar hennar Páll Magnússon forseti bæjarstjórnar í Eyjum, fréttamaður, útvarpsstjóri, alþingismaður, f. 17. júní 1954, og María Sigrún Jónsdóttir húsfreyja, gjaldkeri, f. 7. janúar 1955.

Þau Gunnar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Jón Arnar hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa í Hfirði.

I. Fyrrum maður Eirar er Gunnar Ólafsson úr Hfirði, viðskiptafræðingur, f. 12. nóvember 1974. Foreldrar hans Ólafur Bjarni Bergsson, f. 8. október 1938, og Ragna Gunnur Þórsdóttir, f. 3. maí 1941.
Börn þeirra:
1. Elísa Eir Gunnarsdóttir, f. 10. febrúar 2000.
2. Bjarki Steinn Gunnarsson, f. 20. maí 2005.

II. Sambúðarmaður Eirar er Jón Arnar Guðbrandsson frá Áshóli við Grenivík, rekur veitingahús, f. 16. ágúst 1970. Foreldrar hans Guðbrandur Jóhannsson, f. 23. maí 1949, d. 20. ágúst 2005, og Sigurbjörg Guðný Björnsdóttir, f. 3. janúar 1951.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.