Elín Sólborg Eyjólfsdóttir
Elín Sólborg Eyjólfsdóttir húsfreyja, læknir í Malmö í Svíþjóð, fæddist 18. nóvember 1992.
Foreldrar hennar Eyjólfur Guðjónsson skipstjóri, f. 27. júní 1960, og kona hans Sigríður Árný Bragadóttir húsfreyja, f. 21. janúar 1958.
Börn Sigríðar Árnýjar og Kristins Þórs:
1. Bragi Þór Kristinsson, f. 1. mars 1978.
2. Donna Ýr Kristinsdóttir, f. 22. desember 1981.
Börn Sigríðar Árnýjar og Eyjólfs:
3. Elín Sólborg Eyjólfsdóttir læknir, f. 18. nóvember 1992. Maður hennar Almar Gauti Guðmundsson.
4. Guðrún Eydís Eyjólfsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 24. desember 1993.
Þau Almar Gauti giftu sig, hafa eignast tvö börn.
I. Maður Elínar Sólborgar er Almar Gauti Guðmundsson frá Akureyri, læknir, f. 17. febrúar 1991. Foreldrar hans Guðmundur Þorsteinsson, f. 12. janúar 1954, og Árný Sigríður Sveinsdóttir, f. 18. nóvember 1958.
Börn þeirra:
1. Eyjólfur Erik Almarsson, f. 28. júní 2021.
2. Rakel Árný Almarsdóttir, f. 5. ágúst 2023.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Elín Sólborg.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.