Gísli Árni Kristjánsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gísli Árni Kristjánsson sjómaður, f. 12. september 1966.
Foreldrar hans Þorbjörg Sigurfinnsdóttir húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 5. júní 1949, d. 27. nóvember 1996, og maður hennar Kristján B. Laxfoss Hávarðsson, býr í Kanada, f. 13. október 1947.

Þau Svava giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu. Hann býr í Kanada.

I. Fyrrum kona Gísla Árna er Svava Vilborg Ólafsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, starfsmaður á dvalarheimili í Keflavík, f. 30. september 1968.
Barn þeirra:
1. Silja Sylvía Gísladóttir, f. 18. febrúar 1995 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.