Gísli Eyland Sveinsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gísli Eyland Sveinsson starfsmaður Skipalyftunnar, síðan viðhaldsstjóri, verkefnastjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki, fæddist 2. ágúst 1973.
Foreldrar hans Guðrún Eyland, f. 2. febrúar 1951, d. 6. júlí 2024, og Sveinn Þorsteinsson, f. 14. október 1950.

Gísli eignaðist barn með Sigurveigu 1997.
Þau Ingunn Ásta giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa á Sauðárkróki.

I. Barnsmóðir Gísla er Sigurveig Steinarsdóttir húsfreyja, matráður, skólaliði, f. 7. maí 1974.
Barn þeirra:
1. Steiney Arna Gísladóttir, f. 17. mars 1997.

II. Kona Gísla er Ingunn Ásta Jónsdóttir frá Sauðárkróki, skjalavörður, f. 4. maí 1981. Foreldrar hennar Jón Anton Alexandersson, f. 9. ágúst 1951, og Erla Sigríður Halldórsdóttir, f. 23. desember 1955.
Börn þeirra:
2. Jón Gísli Eyland, f. 25. febrúar 2002.
3. Ari Eyland, f. 24. nóvember 2006.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.