Gísli Ingólfsson
Gísli Ingólfsson vélstjóri, kaupmaður fæddist 24. júlí 1947 í Eyjum.
Foreldrar hans Gunnar Ingólfur Gíslason, matsveinn, f. 6. apríl 1915, d. 14. maí 1992, og kona hans Guðrún Fanney Stefánsdóttir, húsfreyja, f. 23. ágúst 1921, d. 10. nóvember 2017.
Börn Guðrúnar og Ingólfs:
1. Steinunn Ingólfsdóttir húsfreyja, f. 11. nóvember 1941 á Höfðabrekku. Fyrrum maður hennar Hjörleifur Hallgríms Herbertsson.
3. Vigfús Ingólfsson, sjómaður, f. 19. janúar 1943 á Höfðabrekku, d. 9. febrúar 2023. Hann var ókvæntur.
4. Gísli Ingólfsson vélstjóri, f. 24. júlí 1947 á Vesturvegi 32 . Kona hans Linda Hannesdóttir.
Þau Linda giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Bröttugötu 21.
I. Kona Gísla var Linda Hannesdóttir frá Götu, húsfreyja, verslunarrekandi, f. 19. febrúar 1951, d. 2. nóvember 2021.
Börn þeirra:
1. Gunnar Ingólfur Gíslason, f. 1. nóvember 1968. Kona hans Auður Ásgeirsdóttir.
2. Sigurður Einar Gíslason, f. 7. maí 1974. Kona hans Elva Dögg Björnsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.