Grímsstaðir
Jump to navigation
Jump to search


Húsið Grímsstaðir við Skólaveg 27. Það var reist árið 1923 og mun vera kennt við þann sem byggði það, Hallgrím Guðjónsson, formann. Árið 2006 búa í húsinu Brynja Friðþórsdóttir ásamt börnum sínum, Margréti og Þorsteini Ívari.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Þorsteinn Þ. Víglundsson og fjölskylda, leigjendur 1928-vors 1930.
- Helgi Benediktsson og fjölskylda
- Haraldur Þorsteinsson
- Óskar Haraldsson
- Hörður Óskarsson
- Sigurður Georgsson
- Guðmundur Ingi Guðmundsson
- Þorsteinn Þorsteinsson, Brynja Friðþórsdóttir og börn: Margrét og Þorsteinn Ívar
- Haraldur Ari Karlsson
Heimildir
- Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.