Guðjón Grétar Óskarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðjón Grétar Óskarsson óperusöngvari, starfar við þjónustu við geðfatlaða í Garðabæ, f. 3. ágúst 1954 í Lambhaga.
Foreldrar hans Guðbjörg Vallý Magnúsdóttir húsfreyja, f. 4. október 1928, d. 8. september 2025, og Óskar Guðmundur Guðjónsson húsasmíðameistari, f. 5. október 1920, d. 28. janúar 2009.

Þau Inga Kristín giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Guðjón býr í Rvk.

I. Fyrrum kona Guðjóns Grétars er Inga Kristín Grímsdóttir, f. 18. desember 1959. Foreldrar hennar Grímur Ormsson, f. 25. febrúar 1932, d. 23. maí 2020, og Jenný Jónsdóttir, f. 25. janúar 1930, d. 4. febrúar 2017.
Börn þeirra:
1. Aðalheiður Guðjónsdóttir, f. 15. febrúar 1984.
2. Grímur Guðjónsson, f. 18. september 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.