Guðmundur Þór Valsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Þór Valsson sjómaður, háseti á Vestmannaey VE 54 fæddist 25. júní 1983.
Foreldrar hans Valur Þór Valtýsson, f. 11. ágúst 1962, og Amanda Sunneva Joensen, f. 17. apríl 1966.

Þau Guðrún Veiga giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa við Foldahraun 37a.

I. Kona Guðmundar Þórs er Guðrún Veiga Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 21. apríl 1985.
Börn þeirra:
1. Valur Elí Guðmundsson, f. 9. júní 2007.
2. Sigrún Þórdís Guðmundsdóttir, f. 9. maí 2017.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.