Guðrún Pétursdóttir (Karlsbergi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Pétursdóttir, húsfreyja, leikskólaleiðbeinandi fæddist 10. júlí 1956.
Foreldrar hennar voru Guðni Pétur Sigurðsson vélstjóri, skipstjóri, síðast á Eyrarbakka, f. 30. júlí 1921 á Hjalla, d. 16. mars 2012, og kona hans Guðríður Ólafsdóttir frá Fagradal í Mýrdal, húsfreyja, síðast á Eyrarbakka, f. 21. október 1919, d. 21. október 1984.

Börn Péturs og Guðríðar:
1. Sigurður Erling Pétursson skipstjóri, útgerðarmaður, bóndi, f. 25. október 1942.
2. Sigrún Pétursdóttir húsfreyja, f. 19. september 1944.
3. Erla Pétursdóttir húsfreyja, f. 5. febrúar 1947.
4. Svana Pétursdóttir húsfreyja, f. 4. september 1948.
5. Ingibjörg Pétursdóttir húsfreyja, f. 6. febrúar 1952.
6. Guðrún Pétursdóttir húsfreyja, f. 10. júlí 1956.

Þau Guðlaugur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Guðrúnar er Guðlaugur Guðlaugsson, sölu- og markaðsstjóri, f. 21. júní 1956. Foreldrar hans Guðlaugur Jónas Guðlaugsson, f. 10. maí 1931, og Fjóla Sigurðardóttir, f. 17. ágúst 1928, d. 8. nóvember 2013.
Börn þeirra:
1. Guðlaugur Jónas Guðlaugsson, f. 17. október 1975.
2. Andrea Ósk Guðlaugsdóttir, f. 17. apríl 1981.
3. Guðríður Skugga Guðlaugsdóttir, f. 15. nóvember 1985.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.