Háhyrningur
Jump to navigation
Jump to search
Landdýr |
---|
Sjávarspendýr |
Í kringum Vestmannaeyjar er háhyrningurinn mest áberandi. Hann er nokkuð staðbundinn, heldur sig við Eyjar allt árið og lifir bolfisk. Mest er hann áberandi síðsumars eða snemma hausts en þá fylgir hann síldartorfunum eftir. Háhyrningar sjást yfirleitt í hópum sem í eru 5–25 dýr.