Hólatunga
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Hólatunga við Hólagötu 7 var byggt árið1947 .
- Húsið stóð í miðri götu er byggingar hófust við götuna en var fært austar.
- Eigendur og íbúar hafa verið:
- 1953 Stefán Guðjónsson og börn hans Guðjón Stefánsson
- Ingveldur Stefánsdóttir og Rögnvaldur Bjarnason og synir þeirra Stefán Rögnvaldsson og Bjarni Rögnvaldsson
- 1972 Helgi Hermannsson og Þórdís Bjarney Jóhannsdóttir og börn þeirra
- 1993 Stefán Orri Guðjónsson.
Heimildir