Hafþór Óskar Viðarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hafþór Óskar Viðarsson lærður hljóðmaður, vélvirki, vinnur hjá Hval hf., fæddist 16. maí 1976.
Foreldrar hans Viðar Óskarsson rafvirkjameistari, f. 17. mars 1938, og kona hans Sigurbjörg Jónasdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, ræstitæknir, f. 7. febrúar 1942.

Börn Sigurbjargar og Viðars:
1. Jónas Rúnar Viðarsson sjávarútvegsfræðingur, MSc-umhverfis- og auðlindafræðingur, f. 26. apríl 1971. Hann er starfsmaður Matís. Kona hans er Inger Daníelsdóttir.
2. Hafþór Óskar Viðarsson lærður hljóðmaður, vélvirki. Hann vinnur hjá Hval hf. í Hvalfirði, f. 16. maí 1976. Kona hans er Arna Erlingsdóttir.

Þau Arna giftu sig, eignuðust tvö börn og hún átti þrjú börn áður. Þau búa á Selfossi.

I. Kona Hafþórs Óskars er Arna Erlingsdóttir frá Rvk, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 2. mars 1981. Foreldrar hennar Erling Magnússon, f. 26. október 1959, og Erla Kristín Birgisdóttir, f. 14. janúar 1960.
Börn þeirra:
1. Hrefna Björg Hafþórsdóttir, f. 21. febrúar 2012.
2. Ásdís Eva Hafþórsdóttir, f. 13. júlí 2014.
Börn Örnu áður:
3. Davíð Davíðsson, f. 24. júlí 2002.
4. Sara Ísold Davíðsdóttir, f. 14. febrúar 2004.
5. Þórey Erla Davíðsdóttir, f. 17. október 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.