Halla Bergmann Gunnarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Halla Bergmann Gunnarsdóttir verkakona fæddist 11. júlí 1959 og lést 30. desember 2015.
Foreldrar hennar Gunnar Bergmann Axelsson, f. 23. apríl 1936, d. 21. september 2015, og barnsmóðir hans Stefanía Guðmundsdóttir verkakona, síðar húsfreyja í Hallskoti í Fljótshlíð, f. 24. mars 1932, d. 27. febrúar 2019.

Halla eignaðist barn með Ægi 1980.

I. Barnsfaðir Höllu er Ægir Hafsteinsson, f. 13. október 1960.
Barn þeirra:
1. Bjartmar Atli Bergmann, f. 11. október 1980.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.