Halla Valgerður Stefánsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Halla Valgerður Stefánsdóttir húsfreyja, kaupmaður fæddist 10. október 1937 í Miðey.
Foreldrar hennar voru Stefán Pétur Pétursson verkamaður, sjómaður, vélstjóri, f. 13. nóvember 1915 (pr.þj.bók 27. okt. 1915) á Hallormsstað í Vallahreppi, S.-Múl., d. 24. desember 1982, og kona hans Halla Bergsteina Guðlaugsdóttir frá Odda við Vestmannabraut 63, húsfreyja, f. þar 5. nóvember 1918, d. 17. ágúst 1997.

Börn Höllu og Stefáns:
1. Guðlaugur Stefánsson kennari, f. 12. júlí 1936 á Lundi, d. 12. febrúar 2023.
2. Halla Valgerður Stefánsdóttir, f. 10. október 1937 í Miðey við Heimagötu 33.
3. Stúlka, f. 2. júní 1942 í Neskaupstað, d. 15. október 1942.
4. Stefanía Una Stefánsdóttir, f. 7. janúar 1947 á Brennu í Neskaupstað.

Þau Höskuldur giftu sig, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í Neskaupstað.

I. Maður Höllu var Höskuldur Stefánsson frá Norðfirði, tónlistarmaður, f. 21. maí 1930, d. 29. júlí 2005.
Börn þeirra:
1. Harpa Sigríður Höskuldsdóttir, f. 9. júní 1955.
2. Sólveig Höskuldsdóttir, f. 4. október 1958.
3. Halla Vala Höskuldsdóttir, f. 6. mars 1961.
4. Inga Höskuldsdóttir, f. 1. mars 1967.
5. Stefán Ragnar Höskuldsson, f. 20. júní 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.