Hallgrímur Þórðarson (Áshamri)
Hallgrímur Þórðarson sjávarútvegsfræðingur, vinnur hjá Vinnslustöðinni, fæddist 28. apríl 1997.
Foreldrar hans Þórður Halldór Hallgrímsson, netagerðarmeistari, f. 13. september 1952, og kona hans Anna Friðþjófsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 24. mars 1957.
Börn Önnu og Þórðar:
1. Guðbjörg Þórðardóttir húsfreyja, lífeindafræðingur, f. 10. nóvember 1976. Maður hennar Gunnar Þór Guðjónsson.
2. Berglind Þórðardóttir kennari, f. 14. nóvember 1984. Maður hennar Sigurjón Örn Lárusson.
3. Halldóra Björg Þórðardóttir, f. 16. nóvember 1986, d. 31. október 1988.
4. Hallgrímur Þórðarson sjávarútvegsfræðingur, vinnur hjá Vinnslustöðinni, f. 28. apríl 1997, ókvæntur.
Hallgrímur er ókvæntur og barnlaus.
Hann býr við Áshamar 2.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.