Harpa Gísladóttir (Birkihlíð)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Harpa Gísladóttir.

Harpa Gísladóttir, frá Birkihlíð, húsfreyja, bankastarfsmaður fæddist 18. nóvember 1963.
Foreldrar hennar Gísli Geir Guðlaugsson, vélvirkjameistari, kaupmaður, framkvæmdastjóri, bæjarfulltrúi, f. 3. júlí 1940, d. 29. apríl 2022, og kona hans Guðlaug Arnþrúður Gunnólfsdóttir, húsfreyja, f. 21. september 1941.

Börn Guðlaugar og Gísla Geirs:
1. Þórunn Gísladóttir sjúkraliði, f. 17. október 1958. Maður hennar Guðmundur Huginn Guðmundsson skipstjóri.
2. Harpa Gísladóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 11. janúar 1960. Fyrri maður hennar Tómas Hrafn Guðjónsson. Maður hennar Sveinn Matthíasson vélstjóri, látinn.
3. Dröfn Gísladóttir húsfreyja, f. 18. nóvember 1963. Maður hennar Guðmundur Richardsson bifreiðastjóri.
4. Guðlaug Gísladóttir húsfreyja, kennari, býr í Kópavogi, f. 20. júlí 1978. Maður hennar Héðinn Þorsteinsson rekstrarfræðingur.

Þau Tómas giftu sig 1987, eignuðust þrjú börn, bjuggu við Túngötu. Þau skildu.
Þau Sveinn giftu sig.

I. Maður Hörpu, (17. október 1987, skildu), er Tómas Hrafn Guðjónsson, verslunarstjóri, f. 2. desember 1957.
Börn þeirra:
1. Gísli Geir Tómasson, tæknistjóri, f. 17. júlí 1980 í Eyjum.
2. Erna Tómasdóttir, skólaliði, f. 18. september 1984 í Eyjum.
3. Kristján Tómasson, vélvirki, f. 16. janúar 1992 í Eyjum.

II. Maður Hörpu var Sveinn Matthíasson, vélstjóri, f. 20. mars 1966, d. 4. ágúst 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.