Hinrik Jónsson (Gimli)
Hinrik Jónsson sjómaður fæddist 19. ágúst 1964.
Foreldrar hans Jón Ingi Steindórsson kaupmaður, f. 4. janúar 1938, d. 20. nóvember 2020, og kona hans Elínborg Bernódusdóttir húsfreyja, f. 4. desember 1940.
Börn Elínborgar og Jóns:
1. Bernódus Jónsson, f. 23. október 1960, d. 24. október 1960.
2. Hinrik Jónsson, f. 19. ágúst 1964. Barnsmæður hans Sigrún Erla Hill og Hafdís Friðriksdóttir.
3. Ölver Jónsson, f. 2. desember 1970. Kona hans Svanhildur Inga Ólafsdóttir.
Hinrik eignaðist barn með Sigrúnu Erlu 1986.
Hann eignaðist barn með Hafdísi 1998.
I. Barnsmóðir Hinriks er Sigrún Erla Hill, f. 13. ágúst 1967.
Barn þeirra:
1. Ívar Aron, f. 25. júní 1986.
II. Barnsmóðir Hinriks var Hafdís Friðriksdóttir, f. 22. september 1963, d. 28. júní 2025.
Barn þeirra:
2. Telma Hafrós, f. 9. febrúar 1998.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Ölver.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.