Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir húsfreyja, verkakona, vinnur umönnunarstörf í Mosfellsbæ fæddist 6. desember 1953.
Foreldrar hennar Jóhannes Pétur Sigmarsson, f. 9. september 1929, d. 18. desember 2008, og Jóhanna Þorsteinsdóttir, f. 25. mars 1930, d. 21. nóvember 2000.

Þau Jón Ólafur giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu við Heiðarveg 5. Þau skildu.
Þau Sigurður hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa í Mosfellsbæ.

I. Fyrrum maður Ingibjargar Bergrósar er Jón Ólafur Jóhannesson netagerðarmeistari, býr í Kanada, f. 29. október 1949.
Barn þeirra:
1. Jóhannes Jónsson, f. 28. ágúst 1970.

II. Sambúðarmaður Ingibjargar Bergrósar er Sigurður Óskar Waage húsasmíðameistari, f. 19. ágúst 1955.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.