Ingunn Stefánsdóttir (Varmadal)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ingunn Stefánsdóttir frá Varmadal, húsfreyja, leiðsögumaður, fæddist 10. desember 1941.
Foreldrar hennar Guðbjörg Halldóra Sveinsdóttir, f. 5. febrúar 1916, d. 14. apríl 1992, og Stefán Nikulásson sjómaður, stýrimaður, f. 6. júlí 1913, d. 7. ágúst 2001.

Þau Ingvi Jón giftu sig, eignuðust fimm börn. Þau skildu.
Ingunn býr á Akureyri,

I. Fyrrum maður Ingunnar er Ingvi Jón Einarsson á Akureyri, tannlæknir, f. 25. júní 1942. Foreldrar hans Guðbjörg Helga Jónsdóttir, f. 22. október 1910, d. 14. október 1980, og Einar Steindór Sigurðsson, f. 1. apríl 1897, d. 18. janúar 1972.
Börn þeirra:
1. Stefán Þór Ingvason, f. 12. ágúst 1963 á Akureyri.
2. Erling Ingvason, f. 5. júlí 1965 í Rvk.
3. Jón Haukur Ingvason, f. 21. apríl 1969 í Rvk.
4. Halldór Helgi Ingvason, f. 11. janúar 1975 á Akureyri.
5. Einar Oddur Ingvason, f. 6. febrúar 1976 á Akureyri.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.